Amtmaður lagði einn af próföstunum í einelti

Einelti er sem sagt ekki ný bóla. Í Orðabók Háskólans er að finna mikinn fróðleik og gaman að glugga í. Geir biskup góði segir í vinarbréfum um 1800 að “amtmaður hafi nýlega lagt einn af próföstunum í einelti, er ekki ný bóla”. Bændur eru lagðir í einelti og stúdentum “er strítt og þeir skammaðir”, segir…

Foreldrabæklingurinn að góðum notum

Vissuð þið að það getur verið merki um að barn þitt sé orðin þolandi ef það dregur sig í hlé frá jafnöldrum og vill helst alltaf vera með fullorðnum? Við megum ekki vera aðgerðarlaus. Leitið til skólans ef ykkur líður illa sem foreldrum vegna hegðunar barns ykkar. Í Olweusarverkefninu læra satrsfmenn skólans að far með…

Beðið í eftirvæntingu

Í fyrra fór sams konar könnun fram og á sama tíma á skólaárinu. Með könnuninni núna fæst góður samanburður milli ára. Höfum við staðaið okkur nægilega vel? Erum við að skila þeim árangri sem vænst er af okkur. Er því mikil eftirvænting í grunnskólunum Í fyrra mældist eineltið 7,6% í 8. – 10. bekk, en…