Hér munu birtast niðurstöður í eineltiskönnunum sem fara fram á hverju skólaári í Olweusarskólum (grunnskólum) á Íslandi. Einnig upplýsingar um svipað efni og forvitnilegt – að utan.

Hér verður rýnt í gögnin og bollalagt.