Verum virk.

Viðtöl við alla nemendur í skólanum, skönnun árgangs eða bekkjar á vissu skeiði, sér námskeið fyrir nemendur, nýjar áherslur í samskiptum og samvinnu með foreldrum … Olweusaráætunin er eins og annað starf í skólasamfélaginu á ábyrgð skólastjóra. Til að viðhalda áætluninni og styrkja er mikilvægt að starfsmenn séu sífellt á tánum. Virkni er veigamikill þáttur.…

Heildstæð nálgun í góðri samvinnu skóla og heimlis.

Eineltiskönnunin er mikilvæg undirstaða. Almennt má fullyrða að eineltiskönnun okkar í Olweusarverkefninu sé einn allshjerjar púls á mat nemenda um stöðu sína í skólanum. Þau svara því í könnuninni hvort þau eigi góða vini/vinkonur í skólanum, hvernig þeim líki í skólanum. Við mælum einelti í skólanum, tegund eineltis sem nemendur lenda í, hversu lengi þau…

Ekki hætta of snemma!

Gætum þess að fylgjast með og aðstoða nemendur. Hvenær líður barninu orðið vel? Ekki hætta of snemma! 1) Fylgjumst með þó að einelti sé hætt (að okkar mati). 2) Félagsþjónustan kann að þurfa að koma inn að máli. 3) Skólinn áttar sig ekki á hvaða aðstoð er aðkallandi. 4) Nemandi vill ekki taka lengur þátt.…