Laufey hlaut hvatningarverðlaunin í dag

Baráttudagur gegn einelti er 8. nóvember ár hvert. Skólar í Olweusaeáætluninni tóku upp á því að vekja athygli á áætluninni og skólahaldi með ýmsum hætti “Laufey Eyjólfsdóttir verkefnastjóri í Olweusarverkefninu hefur verið í fremstu röð og haldið utan um eineltiáætlunina í Melaskóla af einskærum áhuga og undraverðri lagni allt frá byrjun,” segir Þorlákur Helgi Helgason,…

Minningarathöfn í Björgvinjum

Dan Olweus lést 21. september. Hann var jarðaður í Osló. Hans verður minnst sérstaklega í Bergen í dag, þar sem hann var prófessor. Minningarathöfnin hefst klukkan 15 að íslenskum tíma. Ég sendi sérstakar kveðjur frá okkur í Olweusarhópnum á Íslandi. Þorlákur Helgi Helgason

„Það var meiri ró yfir öllu“

Við hefjum hvern dag á morgungöngu. Bæði nemendur og starfsfólk, Við erum sannfærð um að það auki vellíðan og kalli fram gleðihormón í líkama og sál. „Fólk hefur sýnt samstöðu, þolinmæði og skilning,“ segir Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, skólastjóri í Þelamerkurskóla í Hörgársveit um skólahald á þessum víðsjárverðu tímum. Ragnheiður Lilja segir að það hafi verið…

Dans gegn einelti

“Það er hægt að minna okkur á að öllum á að líða vel í skólanum,” segir Sigurður Ágústsson, skólastjóri Grunnskólans í Húnaþingi vestra. Föstudaginn 2. október tóku nemendur í grunnskólanum þátt í dansfjöri gegn einelti í skólanum. Nemendum var blandað þvert á aldur, einn til tveir bekkir af hverju stigi saman í hóp. Jón Pétur…

Dan Olweus er látinn

Dan Olweus prófessor lést í Osló sl. sunnudag. Hann var fæddur 1931 og var einstakur frumkvöðull í rannsóknum innan félagssálfræðinnar. Olweusaráætlunin gegn einelti er ómetanlegt framlag Dans til skólamála. Barátta fyrir bættum hag barna var hans hjartans mál. ÞHH

Svona fórum við af stað

Valmynd 130. löggjafarþing 2003–2004.Þskj. 735  —  439. mál. Svar menntamálaráðherra við fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar um Olweus-átak gegn einelti í grunnskólum.      1.      Hvaða grunnskólar taka þátt í Olweus-átakinu gegn einelti og hversu margir nemendur, starfsmenn og foreldrar taka þátt í því?    Í desember 2000 skipaði samráðsnefnd grunnskóla að beiðni menntamálaráðherra starfshóp um aðgerðir gegn einelti. Í…

Börnunum líði vel í skólanum

Hvers vegna er fólk að leggja aðra í einelti, ná sér niður á öðrum? Stutta svarið er af því að þau komast upp með það. Börn þyrpast nú í skólann undir nýjum formerkjum. Kórónaveiran leikur stórt hlutverk. “Ég legg mikið uppúr að hafa verkefnin og námið þannig að enginn lendi í vandræðum einn heima hjá…

VELKOMIN

Góðan daginn. Skólarnir opna í dag. Á nýjum grunni. Nemendur hitta félagana að nýju. Fyrir suma hefur þetta verið erfiður tími. Án skólavina nema í “fjarlægð”. Og sumir hafa verið einir og jafnvel barist við afleiðingar einverunnar. Öllum er gefið að eiga samneyti við aðra. Vikurnar hafa liðið hjá. Hafi börnin verið í félagslegri einangrun…

Árangurinn er líka frábær

Miklar áskoranir!

Það eru miklir óvissutímar framundan. Hætt er við að mörg börn séu ein og útundan. Nú sem fyrrum er skólinn í brennidepli. Kórónafjölskyldunni fylgir ótti og hætta á einangrun. Ábyrgð hvílir á fullorðna fólkinu, kennurum og öðru starfsfólki og forráðamönnum nemenda. Nemendur þurfa að geta leitað til hvaða starfsmanns sem er – um stuðning. Vinátta…

Um Olweusaráætlunina

Verkefnastjóri er fræðilegur ráðgjafi í Olweusaráætluninni. Í Olweusaráætluninni er stuðst við mikilvæg atriði. Þau mynda grunn að mati okkar hverju sinni: 1) Umræðuhópar – sem í eru starfsmenn skólans – koma saman fjórum sinnum eða oftar á skólaárinu. Lagt er á ráðin og lagt mat á starf okkar gegn einelti, fyrir bættum brag og um…