Svona fórum við af stað

Valmynd 130. löggjafarþing 2003–2004.Þskj. 735  —  439. mál. Svar menntamálaráðherra við fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar um Olweus-átak gegn einelti í grunnskólum.      1.      Hvaða grunnskólar taka þátt í Olweus-átakinu gegn einelti og hversu margir nemendur, starfsmenn og foreldrar taka þátt í því?    Í desember 2000 skipaði samráðsnefnd grunnskóla að beiðni menntamálaráðherra starfshóp um aðgerðir gegn einelti. Í…

Börnunum líði vel í skólanum

Hvers vegna er fólk að leggja aðra í einelti, ná sér niður á öðrum? Stutta svarið er af því að þau komast upp með það. Börn þyrpast nú í skólann undir nýjum formerkjum. Kórónaveiran leikur stórt hlutverk. “Ég legg mikið uppúr að hafa verkefnin og námið þannig að enginn lendi í vandræðum einn heima hjá…

VELKOMIN

Góðan daginn. Skólarnir opna í dag. Á nýjum grunni. Nemendur hitta félagana að nýju. Fyrir suma hefur þetta verið erfiður tími. Án skólavina nema í “fjarlægð”. Og sumir hafa verið einir og jafnvel barist við afleiðingar einverunnar. Öllum er gefið að eiga samneyti við aðra. Vikurnar hafa liðið hjá. Hafi börnin verið í félagslegri einangrun…

Árangurinn er líka frábær

Miklar áskoranir!

Það eru miklir óvissutímar framundan. Hætt er við að mörg börn séu ein og útundan. Nú sem fyrrum er skólinn í brennidepli. Kórónafjölskyldunni fylgir ótti og hætta á einangrun. Ábyrgð hvílir á fullorðna fólkinu, kennurum og öðru starfsfólki og forráðamönnum nemenda. Nemendur þurfa að geta leitað til hvaða starfsmanns sem er – um stuðning. Vinátta…

Um Olweusaráætlunina

Verkefnastjóri er fræðilegur ráðgjafi í Olweusaráætluninni. Í Olweusaráætluninni er stuðst við mikilvæg atriði. Þau mynda grunn að mati okkar hverju sinni: 1) Umræðuhópar – sem í eru starfsmenn skólans – koma saman fjórum sinnum eða oftar á skólaárinu. Lagt er á ráðin og lagt mat á starf okkar gegn einelti, fyrir bættum brag og um…

Eineltiskönnunin!

Gleðilegt og gjöfugt ár! Hin árlega eineltiskönnun í Olweusaráætluninni er lögð fyrir nemendur í 5. til 10. bekk. Skólar geta einnig lagt hana fyrir nemendur í 4. bekk – og vinna þá sér úr niðurstöðum til að glöggva sig á stöðu mála. Könnunin er mikilvægur þáttur í vinnu skólanna fyrir bættum hag nemenda og allra…

Opinn fundur verkefnastjóra föstudag 15. nóvember.

Verkefnastjórar í Olweusarverkefninu hittast næstkomandi föstudag. Í safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík. Þarna er upplagt tækifæri að fræðast um gang mála í öðrum skólum. Og hver um sig kynnir það sem er að gerast í sínum skóla. Þatta er sannarlega lærdómsstund. Fræðandi og kennsla eins og hún gerist best! Eins og áður eru áhugasamir…

Græni kallinn baðaður í blómum!

8. nóvember í Grenivík ] “Hér í Grenivíkurskóla hittumst við á samveru. Ég talaði um daginn í dag, mikilvægi þess að vera umhugað um aðra og mikilvægt að eiga vini,” segir Heiða Björk Pétursdóttir, verkefnastjóri Olweusaráætlunarinnar í  Grenivíkurskóla. “Nemendur í 1. bekk og nýir kennarar settu blóm á græna kallinn okkar á veggnum (sem við…

Styttist í árlega eineltiskönnun

Á hverju ári leggjum við könnun fyrir nemendur í 5.-10. bekk í grunnskólum sem fylgja eineltisáætlun Olweusar. Niðurstöður könnunarinnar (sem er mjög víðtæk) eru mikilvægar fyrir skóla til að glöggva sig á stöðu nemenda í skólanum. Unnið er úr niðurstöðum og þær eru vegarnesti út skólaárið. Gert er ráð fyri að næst verði könnunin lögð…