„Það var meiri ró yfir öllu“

Við hefjum hvern dag á morgungöngu. Bæði nemendur og starfsfólk, Við erum sannfærð um að það auki vellíðan og kalli fram gleðihormón í líkama og sál. „Fólk hefur sýnt samstöðu, þolinmæði og skilning,“ segir Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, skólastjóri í Þelamerkurskóla í Hörgársveit um skólahald á þessum víðsjárverðu tímum. Ragnheiður Lilja segir að það hafi verið…