„Það var meiri ró yfir öllu“

Við hefjum hvern dag á morgungöngu. Bæði nemendur og starfsfólk, Við erum sannfærð um að það auki vellíðan og kalli fram gleðihormón í líkama og sál. „Fólk hefur sýnt samstöðu, þolinmæði og skilning,“ segir Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, skólastjóri í Þelamerkurskóla í Hörgársveit um skólahald á þessum víðsjárverðu tímum. Ragnheiður Lilja segir að það hafi verið…

Dans gegn einelti

“Það er hægt að minna okkur á að öllum á að líða vel í skólanum,” segir Sigurður Ágústsson, skólastjóri Grunnskólans í Húnaþingi vestra. Föstudaginn 2. október tóku nemendur í grunnskólanum þátt í dansfjöri gegn einelti í skólanum. Nemendum var blandað þvert á aldur, einn til tveir bekkir af hverju stigi saman í hóp. Jón Pétur…

Árangurinn er líka frábær

Miklar áskoranir!

Það eru miklir óvissutímar framundan. Hætt er við að mörg börn séu ein og útundan. Nú sem fyrrum er skólinn í brennidepli. Kórónafjölskyldunni fylgir ótti og hætta á einangrun. Ábyrgð hvílir á fullorðna fólkinu, kennurum og öðru starfsfólki og forráðamönnum nemenda. Nemendur þurfa að geta leitað til hvaða starfsmanns sem er – um stuðning. Vinátta…

Um Olweusaráætlunina

Verkefnastjóri er fræðilegur ráðgjafi í Olweusaráætluninni. Í Olweusaráætluninni er stuðst við mikilvæg atriði. Þau mynda grunn að mati okkar hverju sinni: 1) Umræðuhópar – sem í eru starfsmenn skólans – koma saman fjórum sinnum eða oftar á skólaárinu. Lagt er á ráðin og lagt mat á starf okkar gegn einelti, fyrir bættum brag og um…

Um eineltiskönnun í Olweusaráætluninni.

      Eineltiskönnun er fastur liður í Olweusaráætlun gegn einelti og andfélagslegri hegðun. Áætlunin byggir á kerfi Dans Olweusar, prófessors við Háskólann í Björgvin í Noregi. Könnunin er að jafnaði lögð fyrir  alla nemendur í 5.- 10. bekk á hverju skólaári í grunnskólum sem taka þátt í Olweusaráætluninni. Persónuvernd er upplýst um könnunina. Síðast…

Heildstæð nálgun í góðri samvinnu skóla og heimlis.

Eineltiskönnunin er mikilvæg undirstaða. Almennt má fullyrða að eineltiskönnun okkar í Olweusarverkefninu sé einn allshjerjar púls á mat nemenda um stöðu sína í skólanum. Þau svara því í könnuninni hvort þau eigi góða vini/vinkonur í skólanum, hvernig þeim líki í skólanum. Við mælum einelti í skólanum, tegund eineltis sem nemendur lenda í, hversu lengi þau…

Hvað rekur til eineltislegra tilburða – Hvað vinnur gegn?

Fátæklegt andrúmsloft í bekknum. Ekki fundið að eineltistilburðum. Hver er þáttur bekkjarins – þáttur viðhlæjenda? Vitni er að flestu einelti. En vitni þarf ekki að vera viðhlæjandi. Vitni geta lyft atburði eða hafnað Bregðist viðhlæjandi sjálfvirkt við að verja hegðun og hafi samkennd með þolanda? Og njóti virðingar í bekknum? Auðveldara að viðurkenna einelti ef…

Eineltisáætlunin sem forvörn

„If school bullying is a significant risk factor, then bullying prevention programmes could bee seen as a form of early crime prevention (Ttofi, Farrrington and Lösel, 2012, (Háskólanum í Cambridge))“ Allar (15) langtíma rannsóknir: að leggja í einelti spáir fyrir um afbrot seinna meir – allt upp í 56 ára aldur! Og líka þegar tekið…