Um eineltiskönnun í Olweusaráætluninni.

      Eineltiskönnun er fastur liður í Olweusaráætlun gegn einelti og andfélagslegri hegðun. Áætlunin byggir á kerfi Dans Olweusar, prófessors við Háskólann í Björgvin í Noregi. Könnunin er að jafnaði lögð fyrir  alla nemendur í 5.- 10. bekk á hverju skólaári í grunnskólum sem taka þátt í Olweusaráætluninni. Persónuvernd er upplýst um könnunina. Síðast…

Eineltisáætlunin sem forvörn

„If school bullying is a significant risk factor, then bullying prevention programmes could bee seen as a form of early crime prevention (Ttofi, Farrrington and Lösel, 2012, (Háskólanum í Cambridge))“ Allar (15) langtíma rannsóknir: að leggja í einelti spáir fyrir um afbrot seinna meir – allt upp í 56 ára aldur! Og líka þegar tekið…

Skiptir miklu máli

Rannsóknir leiða í ljós að það sem skipti miklu máli:     Eineltisáætlun sé fjölþætt (taki á fjölmörgum þáttum) Að það ríki trúnaður við verkefnið sem slíkt, Að það sé samstaða í skólasamfélaginu og Að það sé litið fram á veginn – líka um ókominn veg. Olweusaráætlunin er ekki átak sem lýkur einn góðan veðurdag.…