Verkefnisstjóri er í lykilhlutverki í Olweusaráætluninni.

Verkefnastjórar. Þegar skóli sækir um þátttöku í Olweuaráætluninni er verkefnastjóri tilnefndur. Hann/hún er faglegur leiðbeinandi í skólanum. Verkefnastjóri er innritaður á námskeið verkefnastjóra sem tekur tvö ár í átta staðlotum, samtals 11 daga. Verkefnastjóri hefur umsjón með uppfræðslu starfsmanna og er skólastjórnendum til halds og trausts við innleiðingu áætlunarinnar. Verkefnastjóri getur verið starfsmaður utan skóla…