Árangurinn er líka frábær

Miklar áskoranir!

Það eru miklir óvissutímar framundan. Hætt er við að mörg börn séu ein og útundan. Nú sem fyrrum er skólinn í brennidepli. Kórónafjölskyldunni fylgir ótti og hætta á einangrun. Ábyrgð hvílir á fullorðna fólkinu, kennurum og öðru starfsfólki og forráðamönnum nemenda. Nemendur þurfa að geta leitað til hvaða starfsmanns sem er – um stuðning. Vinátta…

Verum virk.

Viðtöl við alla nemendur í skólanum, skönnun árgangs eða bekkjar á vissu skeiði, sér námskeið fyrir nemendur, nýjar áherslur í samskiptum og samvinnu með foreldrum … Olweusaráætunin er eins og annað starf í skólasamfélaginu á ábyrgð skólastjóra. Til að viðhalda áætluninni og styrkja er mikilvægt að starfsmenn séu sífellt á tánum. Virkni er veigamikill þáttur.…

Heildstæð nálgun í góðri samvinnu skóla og heimlis.

Eineltiskönnunin er mikilvæg undirstaða. Almennt má fullyrða að eineltiskönnun okkar í Olweusarverkefninu sé einn allshjerjar púls á mat nemenda um stöðu sína í skólanum. Þau svara því í könnuninni hvort þau eigi góða vini/vinkonur í skólanum, hvernig þeim líki í skólanum. Við mælum einelti í skólanum, tegund eineltis sem nemendur lenda í, hversu lengi þau…

Skiptir miklu máli

Rannsóknir leiða í ljós að það sem skipti miklu máli:     Eineltisáætlun sé fjölþætt (taki á fjölmörgum þáttum) Að það ríki trúnaður við verkefnið sem slíkt, Að það sé samstaða í skólasamfélaginu og Að það sé litið fram á veginn – líka um ókominn veg. Olweusaráætlunin er ekki átak sem lýkur einn góðan veðurdag.…

Hvers vegna eineltisáætlun?

Olweusaráætlunin gegn einelti skipar ákveðinn sess meðal verkefna sem beitt er gegn andfélagslegri hegðun og fyrir bættum skólabrag. Olweusaráætlunin er heildstæð og nær til allra kima skólasamfélagsins. Hún hefur það í sér sem rannsóknir segja nauðsynlegt eigi að ná árangri; kallar alla til kerfisbundinna verka, starfsmenn skóla, nemendur og forráðamenn nemenda. Þá teygir hún anga…

Hvað er einelti?

Við tölum um EINELTI þagar einstaklingur verður aftur og aftur fyrir neikvæðu og óþægilegu áreiti eins eða fleiri og viðkomandi á erfitt með að verja sig. Um getur verið að ræða grín, högg eða spörk, uppnefni eða blótsyrði, niðurlægjandi og háðslegar athugasemdir, hótanir og rógburður sem er til þess ætlað að láta öðrum líkja illa…

Eineltis bæklingurinn – Dan Olweus

Formáli íslensku útgáfunnar Foreldrar eru sérfræ›ingar í málefnum sinna barna. Foreldrar vilja engu að síður öðlast meiri þekkingu á uppeldi og þiggja leiðbeiningar. Þannig öðlast margir aukinn skilning á foreldrahlutverkinu og treysta sér betur til þess að takast á við það. Foreldrabæklingurinn er upplagður til að auka þekkingu foreldra á einelti og á að hjálpa þeim að öðlast betri skilning á…

Ýma tröllastelpa – reyndar alíslenskt efni.

Ýma tröllastelpa handa öllum börnum í 1. bekk grunnskóla. Ráðleggingar til foreldra fylgja með Svona byrjar sagan Halló krakkar! Ég heiti Ýma og ég er tröllastelpa. Vitið þið af hverju ég heiti Ýma? Ég var nefnd eftir frænda mínum, jötninum Ými, sem sumir segja að hafi skapað alheiminn. Einu sinni, fyrir 00 árum þegar engir…