Foreldrar

Einelti meðal barna og unglinga

Formáli íslensku útgáfunnar

Foreldrar eru sérfræ›ingar í málefnum sinna barna. Foreldrar vilja engu að síður öðlast meiri þekkingu á uppeldi og þiggja leiðbeiningar. Þannig öðlast margir aukinn skilning á foreldrahlutverkinu og treysta sér betur til þess að takast á við það.

Foreldrabæklingurinn er upplagður til að auka þekkingu foreldra á einelti og á að hjálpa þeim að öðlast betri skilning á líðan barna sinna. Bæklingurinn er hluti þess námsefnis sem fellur að Olweusaráætluninni gegn einelti, sem á þriðja þúsund starfsmenn og yfir 13 þúsund grunnskólanemendur í grunnskólum á Íslandi taka þátt í. Bæklingnum er dreift til foreldra þessara nemenda og starfsmanna sömu skóla.

Hægt er að nálgast bæklinginn hjá framkvæmdastjóra Olweusarverkefnisins: thorlakur@khi.is eða nálgast hann með því að smella hér

Olweusaráætlunin gegn einelti

Þorlákur H. Helgason framkvæmdastjóri