Samfélagið

Skólasamfélagið eru allir sem koma að menntun og uppeldi barnanna og nemendur sjálfir. Þau mynda sameiginlega góðan skólabrag og bekkjaranda. Bragur skólans ber þessi einkenni: Hlýja, einlægur áhugi og alúð hinna fullorðnu. Ákveðnir rammar gegn óviðunandi hegðun. Neikvæð viðurlög liggja við brotum. Þau eru á engan hátt niðurlægjandi né líkamleg. Hinir fullorðnu í skólanum og…