Árangurinn er líka frábær

Miklar áskoranir!

Það eru miklir óvissutímar framundan. Hætt er við að mörg börn séu ein og útundan. Nú sem fyrrum er skólinn í brennidepli. Kórónafjölskyldunni fylgir ótti og hætta á einangrun. Ábyrgð hvílir á fullorðna fólkinu, kennurum og öðru starfsfólki og forráðamönnum nemenda. Nemendur þurfa að geta leitað til hvaða starfsmanns sem er – um stuðning. Vinátta…

Verum virk.

Viðtöl við alla nemendur í skólanum, skönnun árgangs eða bekkjar á vissu skeiði, sér námskeið fyrir nemendur, nýjar áherslur í samskiptum og samvinnu með foreldrum … Olweusaráætunin er eins og annað starf í skólasamfélaginu á ábyrgð skólastjóra. Til að viðhalda áætluninni og styrkja er mikilvægt að starfsmenn séu sífellt á tánum. Virkni er veigamikill þáttur.…

Hvað rekur til eineltislegra tilburða – Hvað vinnur gegn?

Fátæklegt andrúmsloft í bekknum. Ekki fundið að eineltistilburðum. Hver er þáttur bekkjarins – þáttur viðhlæjenda? Vitni er að flestu einelti. En vitni þarf ekki að vera viðhlæjandi. Vitni geta lyft atburði eða hafnað Bregðist viðhlæjandi sjálfvirkt við að verja hegðun og hafi samkennd með þolanda? Og njóti virðingar í bekknum? Auðveldara að viðurkenna einelti ef…

Eineltiskönnun í gangi í Olweusarskólum

Eineltiskönnun meðal allra nemenda í skólum sem fylgja Olweusaráætlunin er nú í gangi. Síðast tóku 6200 nemendur könnunina og þátttaka var 94% í 5.-10. bekk. Könnunin (sem réttara er að kalla rannsókn) veitir okkur mikilvægar upplýsingar um mat nemenda á aðstæðum sínum í skólanum. Niðurstöðurnar varpa ljósi á hvernig til hefur tekist í skólahaldi; hvernig…