Yfirlit aðgerðaráætlunarinnar í tilgreindum grunnskóla

 

Almennar forsendur

Vitund, þekking, færni og virk þátttaka hinna fullorðnu

 

Aðgerðir í hverjum skóla

Ítarleg könnun (rannsókn) meðal nemenda. Á hverju ári

Námsdagur um einelti

Bætt gæsla í frímínútum og aðrar aðgerðir í ljósi niðurstöðu könnunar

Uppeldisfræðilegir umræðuhópar með starfsmanna

Í upphafi: Stofnun stýrihóps í skólanum

 

Aðgerðir í hverjum bekk/hópi

Bekkjarreglur gegn einelti

Fastir bekkjarfundir (umsjónar-)kennara með nemendum

Fundir með foreldrum í hverjum bekk

 

Aðgerðir vegna einstaklinga

Alvarleg viðtöl við gerendur og þolendur eineltis

Viðtöl við foreldra/forráðmenn nemenda sem málið varðar

Að beita ímyndunaraflinu (kennarar og foreldrar)