Dans gegn einelti

“Það er hægt að minna okkur á að öllum á að líða vel í skólanum,” segir Sigurður Ágústsson, skólastjóri Grunnskólans í Húnaþingi vestra. Föstudaginn 2. október tóku nemendur í grunnskólanum þátt í dansfjöri gegn einelti í skólanum. Nemendum var blandað þvert á aldur, einn til tveir bekkir af hverju stigi saman í hóp. Jón Pétur…

Græni kallinn baðaður í blómum!

8. nóvember í Grenivík ] “Hér í Grenivíkurskóla hittumst við á samveru. Ég talaði um daginn í dag, mikilvægi þess að vera umhugað um aðra og mikilvægt að eiga vini,” segir Heiða Björk Pétursdóttir, verkefnastjóri Olweusaráætlunarinnar í  Grenivíkurskóla. “Nemendur í 1. bekk og nýir kennarar settu blóm á græna kallinn okkar á veggnum (sem við…

Um eineltiskönnun í Olweusaráætluninni.

      Eineltiskönnun er fastur liður í Olweusaráætlun gegn einelti og andfélagslegri hegðun. Áætlunin byggir á kerfi Dans Olweusar, prófessors við Háskólann í Björgvin í Noregi. Könnunin er að jafnaði lögð fyrir  alla nemendur í 5.- 10. bekk á hverju skólaári í grunnskólum sem taka þátt í Olweusaráætluninni. Persónuvernd er upplýst um könnunina. Síðast…

Hvað rekur til eineltislegra tilburða – Hvað vinnur gegn?

Fátæklegt andrúmsloft í bekknum. Ekki fundið að eineltistilburðum. Hver er þáttur bekkjarins – þáttur viðhlæjenda? Vitni er að flestu einelti. En vitni þarf ekki að vera viðhlæjandi. Vitni geta lyft atburði eða hafnað Bregðist viðhlæjandi sjálfvirkt við að verja hegðun og hafi samkennd með þolanda? Og njóti virðingar í bekknum? Auðveldara að viðurkenna einelti ef…

Ekki hætta of snemma!

Gætum þess að fylgjast með og aðstoða nemendur. Hvenær líður barninu orðið vel? Ekki hætta of snemma! 1) Fylgjumst með þó að einelti sé hætt (að okkar mati). 2) Félagsþjónustan kann að þurfa að koma inn að máli. 3) Skólinn áttar sig ekki á hvaða aðstoð er aðkallandi. 4) Nemandi vill ekki taka lengur þátt.…

Skiptir miklu máli

Rannsóknir leiða í ljós að það sem skipti miklu máli:     Eineltisáætlun sé fjölþætt (taki á fjölmörgum þáttum) Að það ríki trúnaður við verkefnið sem slíkt, Að það sé samstaða í skólasamfélaginu og Að það sé litið fram á veginn – líka um ókominn veg. Olweusaráætlunin er ekki átak sem lýkur einn góðan veðurdag.…

Eineltiskönnun í gangi í Olweusarskólum

Eineltiskönnun meðal allra nemenda í skólum sem fylgja Olweusaráætlunin er nú í gangi. Síðast tóku 6200 nemendur könnunina og þátttaka var 94% í 5.-10. bekk. Könnunin (sem réttara er að kalla rannsókn) veitir okkur mikilvægar upplýsingar um mat nemenda á aðstæðum sínum í skólanum. Niðurstöðurnar varpa ljósi á hvernig til hefur tekist í skólahaldi; hvernig…