ForvörnNemendurRannsóknirStarfsfólk

Hvað ef ykkur grunar að sitthvað kunni að vera á kreiki? Það á ekki að bíða og sjá til! Skiptum okkur af. Sitjum ekki hjá. Það er mikilvægt að gefa sér tíma í að “lesa” bekkinn (- hópinn). Nemendur skynji það að þau megi segja frá. Ef þeim líður illa, eru ósjálfrátt að draga sig í hlé … Því fyrr þeim mun árangursríkara.

Hefurðu sagt frá að þú hafir verið lögð/lagður í einelti?

Niðurstöður í Olweusarkönnunum á Íslandi: •Fjórðungur stráka segja umsjónarkennara frá •Þriðja hver stelpa segir umsjónarkennara frá



Er síður sagt frá vinsælum gerendum?

•Er síður sagt frá vinsælum gerendum? •Er erfiðara að vinna á eineltinu ef vinsælir eiga í hlut?

Skoðum það í sér pistli!