Heildstæð nálgun í góðri samvinnu skóla og heimlis.

Eineltiskönnunin er mikilvæg undirstaða. Almennt má fullyrða að eineltiskönnun okkar í Olweusarverkefninu sé einn allshjerjar púls á mat nemenda um stöðu sína í skólanum. Þau svara því í könnuninni hvort þau eigi góða vini/vinkonur í skólanum, hvernig þeim líki í skólanum. Við mælum einelti í skólanum, tegund eineltis sem nemendur lenda í, hversu lengi þau…