Ýma tröllastelpa – reyndar alíslenskt efni.

Ýma tröllastelpa handa öllum börnum í 1. bekk grunnskóla. Ráðleggingar til foreldra fylgja með Svona byrjar sagan Halló krakkar! Ég heiti Ýma og ég er tröllastelpa. Vitið þið af hverju ég heiti Ýma? Ég var nefnd eftir frænda mínum, jötninum Ými, sem sumir segja að hafi skapað alheiminn. Einu sinni, fyrir 00 árum þegar engir…