Foreldrabæklingurinn að góðum notum

Vissuð þið að það getur verið merki um að barn þitt sé orðin þolandi ef það dregur sig í hlé frá jafnöldrum og vill helst alltaf vera með fullorðnum? Við megum ekki vera aðgerðarlaus. Leitið til skólans ef ykkur líður illa sem foreldrum vegna hegðunar barns ykkar. Í Olweusarverkefninu læra satrsfmenn skólans að far með…

Beðið í eftirvæntingu

Í fyrra fór sams konar könnun fram og á sama tíma á skólaárinu. Með könnuninni núna fæst góður samanburður milli ára. Höfum við staðaið okkur nægilega vel? Erum við að skila þeim árangri sem vænst er af okkur. Er því mikil eftirvænting í grunnskólunum Í fyrra mældist eineltið 7,6% í 8. – 10. bekk, en…