Amtmaður lagði einn af próföstunum í einelti

Einelti er sem sagt ekki ný bóla. Í Orðabók Háskólans er að finna mikinn fróðleik og gaman að glugga í. Geir biskup góði segir í vinarbréfum um 1800 að “amtmaður hafi nýlega lagt einn af próföstunum í einelti, er ekki ný bóla”. Bændur eru lagðir í einelti og stúdentum “er strítt og þeir skammaðir”, segir…