olweusardagur_seydisfjordur

Olweusardagur á Seyðisfirði: Afleggjarar í boði af hamingjutré

Skólar sem fylgja Olweusaráætluninni gegn einelti brjóta gjarnan upp hefðbundinn skóladag og efna til sameiginlegrar hátíðar með bæjarbúum. Á Seyðisfirði var stofnunum og fyrirtækjum í bænum færðir táknrænir afleggjarar af hamingjutré sem börnin bjuggu til í skólanum. Var bæjarbúum boðið að fylgjast með. Þema dagsins var einelti og baráttan gegn því. Settar voru upp mismunandi…

Eineltisáætlunin í Breiðagerðisskóla

Olweusarverkefnið gegn einelti er samstarfsverkefni menntamálaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands og Heimilis og skóla. Verkefnið byggir á kenningum prófessors Dan Olweus, sem rannsakað hefur einelti s.l. 30 ár og er einna fremstur fræðimanna í heiminum á því sviði. Hér á landi nær verkefnið til 43 grunnskóla og skólaskrifstofa og u.þ.b. 13.000 grunnskólanemenda, sem er…

Viðhorfskönnun um einelti og líðan á leikskólum í Reykjavík: Mánudagar langerfiðastir

Mánudagar eru mest áberandi ef meta á líðan og hegðun barna á leikskólum. Þetta er niðurstaða viðamikillar könnunar á einelti og líðan í leikskólum í Reykjavík. Könnuð voru viðhorf leikskólakennara og meðal þeirra sem gegna sambærilegum stöðum – og greint er frá í lokaritgerð þriggja nemenda á leikskólabraut Kennaraháskóla Íslands. Lokaritgerð Gróu Margrétar Finnsdóttur, Lovísu…

Viðhorfskönnun um einelti og líðan á leikskólum í Reykjavík: Mánudagar langerfiðastir

Mánudagar eru mest áberandi ef meta á líðan og hegðun barna á leikskólum. Þetta er niðurstaða viðamikillar könnunar á einelti og líðan í leikskólum í Reykjavík. Könnuð voru viðhorf leikskólakennara og meðal þeirra sem gegna sambærilegum stöðum – og greint er frá í lokaritgerð þriggja nemenda á leikskólabraut Kennaraháskóla Íslands. Lokaritgerð Gróu Margrétar Finnsdóttur, Lovísu…

Verkefnisstjórar hefja nám í haust

Við upphaf næsta skólaárs verður fyrsta námskeið fyrir faglega stjórnendur í Olweusarverkefninu. Námið tekur tvö ár og eru staðlotur 8 sinnum á tímabilinu. 31 verkefnisstjóri hefur lokið námi í Olweusarverkefninu og taka að sér faglega stjórn eineltisverkefnisins í grunnskólum landsins. Fyrsti hópurinn útskrifaðist 2004 og seinni hópurinn í maí sl.

Verkefnisstjórar maí 2006

Menntun verkefnisstjóra. Nýr hópur tekinn inn í haust.

Myndin sýnir hóp verkefnisstjóra (og kennara) í Olweusarverkefninu sem útskrifuðust í maí sl. eftir að hafa sótt menntun frá hausti 2004. Í haust hefst næsta lota og eru skólar hvattir til að tilkynna þátttöku til framkvæmdastjóra verkefnisins. Auk nýrra skóla geta skólar sem þegar eru með í verkefninu einnig tilnefnt kandídata. Töluverð hreyfing er á…