Fréttir
Árangurinn er líka frábær

Árangurinn er líka frábær

Áratugur er að baki í Olweusaráætluninni. Kærar jólakveðjur til ykkar allra sem hafið lagt ykkur fram. Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Pokasjóður eru mikilvægir fjárhagslegir bakhjarlar. Þá hafa Háskóli Íslands og Námsgagnastofnun stuttt okkur. Um 90 grunnskólar um allt land með um 150 þúsund nemendur, þúsundir starfsmanna skólanna og foreldrar hafa lagt sig fram. Árangurinn er líka frábær.