Heildstæð stefna með skýrum markmiðum um réttindi og skyldur í vinnslu eineltismála

Hún markar tímamót nýja reglugerðin um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum. Allir skólar skulu setja sér heildstæða stefnu til að fyrirbyggja og bregðast við líkamlegu, andlegu og félagslegu ofbeldi og félagslegri einangrun. Skólar skulu setja aðgerðaáætlun gegn einelti með virkri viðbragðsáætlun til að takast á við eineltismál í skólanum. Áætlunin skal ná til…