Námslota verkefnastjóra 17. apríl 2015

18 verkefnastjórar eru á námskeiði sem er liður í uppbyggingu áætlunarinnar í hverjum skóla. Námsloturnar verða 8 sem teygja sig yfir tvö ár. Þetta eru kennarar, sjúkraþjálfara, náms- og skólafélagsráðgjafar og skólastjórnendur. Verkefnastjórar gegna lykilhlutverki í Olweusaráætluninni. Þeir eru faglegir leiðbeinendur.

18 nýir verkefnastjórar

Í haust hófu 18 verkefnastjórar nám í Olweusarfræðunum. Námstíminn teygir sig yfir 2 ár. 8 staðbundnar lotur. 16. janúar sl. var fjórða lota. Áhersla var á túlkun niðurstaðna í eineltiskönnuninni sem tekin var í skólunum sem fylgja Olweusaráætluninni og eru virkir. Könnunin er lögð fyrir í skólunum í nóvember hvert ár. Fyrir nemendur í 4.…

Öryggishandbók grunnskóla

Öryggishandbók grunnskóla Handbókin er unnin í samvinnu mennta- og menningarmálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga með hliðsjón af reglugerð um gerð og búnað grunnskólahúsnæðis og skólalóða nr. 657/2009. Í reglugerðinni segir að sveitarstjórn skuli útbúa handbók fyrir starfsfólk grunnskóla með leiðbeinandi reglum um öryggi barna og slysavarnir í grunnskólum. Leiðbeiningar þessar skulu grundvallaðar á gildandi lögum…

Sameiginlegur fundur allra verkefnastjóra á mánudag, 17. mars

Ég ætla að leggja út af niðurstöðum í könnunum okkar. Sérstaklega þeirri síðustu með hliðsjón af því sem lesa má út úr henni. Hvernig getum við nýtt okkur niðurstöðurnar til greiningar á ástandinu, til viðhalds góðu ástandi og til betrumbóta. Hér kallar skólabragur og bekkjarandi m.a. Hvað segja niðurstöðurnar okkur? Þá eru atriði í niðurstöðunumsem…

Fundur verkefnastjóra á mánudag, 17. mars

Opinn fundur verkefnastjora er haldinn tvisvar á ári eða oftar. Greint er frá stöðu mála í hverjum skóla. Að þessu sinni fjöllum við sérstaklega um niðurstöðu könnunarinnar. Hvernig getum við nýtt okkur niðurstöðurnar til greiningar á ástandinu, til viðhalds góðu ástandi og til betrumbóta. Hér kallar skólabragur og bekkjarandi m.a. Hvað segja niðurstöðurnar okkur? ÞHH…

Máþingið um Olweusaráætlunina

Olweusaráætlunin gegn einelti   „Við höfum gengið til góðs“ Opið málþing í Neskirkju og Hagaskóla föstudag 22. nóvember kl. 9-16. Olweusaráætlunin fagnar áratug á Íslandi. Við viljum líta yfir farinn veg og miðla af reynslu. Málþingið er opið öllum sem áhuga hafa á velferð. Verið öll velkomin. Málþingsstjóri: Þorlákur H. Helgason, framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar á Í…

Skráning á málþingið á torlakur@hi.is

Gott er að skrá sig sem fyrst á málþingið um Olweusaráætlunina sem haldið verður föstudag 22. nóvember í Neskirkju og Hagaskóla. Við þurfum að hafa fjöldannn nokkuð klárann til að geta áætlað í mat og fyrir aðrar veitingar. Og geta sömuleiðis raðað niður í málstofur.

„Ef maður bara væri strákur?“

  Á málþinginu 22. nóvember verður fjallað um stelpnaeinelti og erfið samskipti stúkna. Ingibjörg Auðunsdóttir sérfræðingur við  Háskólann á Akureyri og Helga Halldórsdóttir meistarnemi glíma við spurninguna Hvað er hægt að gera? Það verðurf jallað um efnið í sal um morguninn og spennandi málstofa um efnið eftir hádegi. Samskiptaerfiðleikar og einelti meðal stelpna hefur sannarlega…