Eineltiskönnunin haustið 2012 er hafin í grunnskólum

Gengur glimrandi vel, segir Ólafía Þórdís verkefnastjóri í Langholtsskóla. Byrjað var að leggja eineltiskönnunina fyrir í morgun. Hver bekkjardeild fyrir sig fer í tölvustofu, en könnunin er mjög ítarleg og veitir skólum mikilvægar upplýsingar. Um einelti, líðan nemenda og samskipti innan skólans. Skólinn nýtir sér upplýsingar sem varpa ljósi á umhverfi nemenda, hvernig þau líta…