Formlegur samningur milli heimilis og skóla hjálpar til við úrvinnslu eineltismála

Allir grunnskólar skulu hafa heildstæða stefnu fyrir skólann til að fyrirbyggja og bregðast við líkamlegu, andlegu og félagslegu ofbeldi og félagslegri einangrun. Skólar skulu setja sér aðgerðaáætlun gegn einelti með virkri viðbragðsáætlun til að takast á við eineltismál í skólanum. Áætlunin skal ná til allrar starfsemi, alls starfsfólks skóla og til allra nemenda og styrkja…