Dan Olweus er látinn

Dan Olweus prófessor lést í Osló sl. sunnudag. Hann var fæddur 1931 og var einstakur frumkvöðull í rannsóknum innan félagssálfræðinnar. Olweusaráætlunin gegn einelti er ómetanlegt framlag Dans til skólamála. Barátta fyrir bættum hag barna var hans hjartans mál. ÞHH