Börnunum líði vel í skólanum

Hvers vegna er fólk að leggja aðra í einelti, ná sér niður á öðrum? Stutta svarið er af því að þau komast upp með það. Börn þyrpast nú í skólann undir nýjum formerkjum. Kórónaveiran leikur stórt hlutverk. “Ég legg mikið uppúr að hafa verkefnin og námið þannig að enginn lendi í vandræðum einn heima hjá…