Laufey hlaut hvatningarverðlaunin í dag

Baráttudagur gegn einelti er 8. nóvember ár hvert. Skólar í Olweusaeáætluninni tóku upp á því að vekja athygli á áætluninni og skólahaldi með ýmsum hætti “Laufey Eyjólfsdóttir verkefnastjóri í Olweusarverkefninu hefur verið í fremstu röð og haldið utan um eineltiáætlunina í Melaskóla af einskærum áhuga og undraverðri lagni allt frá byrjun,” segir Þorlákur Helgi Helgason,…