Olweus á suður og austurlandi

Góðir fundir á Suður- og Austurlandi

Framkvæmdastjóri og verkefnisstjórar eineltisverkefnisins hefur haldið fleiri fundi með fulltrúum grunnskólanna sem sótt hafa um að hefja eineltisáætlun næsta skólaár. Í síðustu viku var fjölmennur fundur í grunnskólanum á Breiðdalsvík með skólastjórnendum af Stöðvarfirði, Fáskrúðsfirði, Breiðdalsvík og Djúpavogi. Í fyrradag var fundað í Vallaskóla á Selfossi, en þangað streymdi skólafólk úr Þorlákshöfn, Hveragerði, af Ljósafossi,…

Um upphafið…

Målbevisste tiltak mot mobbing – på grunnlag av Dan Olweus’ system (IS) 20.01.2002 I årene 1998-2000 gjennomførte Islands Pedagogiske Institutt (RUM) to undersøkelser av mobbing på vegne av undervisningsdepartementet. Undersøkelsene gikk på omfang og grunnlag for mobbing og hvilke muligheter skolene hadde for tiltak mot problemet mobbing. Undervisningsdepartementet inviterte til et seminar om mobbing i…