Stuðningur við skólana líklegri til að bæta heilsu og vellíðan en efling heilbrigðiskerfisins

Stuðningur við skólakerfi, kennarastéttir og menntun almennt er líklegri til að bæta heilsu og vellíðan en efling heilbrigðiskerfisins, segir í ályktun fagráðs landlæknis um heilsueflingu í landinu. Fjallað er um forvarnir í víðum skilningi og er ýmislegt kunnuglegt þegar haft er í huga þær áherslur sem eru í eineltisáætlun okkar. Skýrslan er fróðleg, en helstu…