FréttirÁ toppin
Á toppin

Slyppugil og Valahnúkur lágu undir að þessu sinni

Hvolsskóli er meðal þeirra skóla sem byrja í Olweusaráætluninni í haust. Það verður spennandi að fylgjast með þeim – en nemendur eru vanir að komast á hæsta tind. 6. maí náðu 9. bekkingar Valahnjúk eins og greint er frá á vefsíðu skólans: Krakkarnir í 9. bekk áttu góða ferð í Þórsmörk í gær og fyrradag. Þar var gengið, grillað og sofið. Slyppugil og Valahnúkur lágu undir að þessu sinni og svo var gist í Húsadal.