Góður árangur af Olweusaráætluninni leiðir til verulegs sparnaðar í þjóðfélaginu
Þjóðfélagið sparar verulega þegar dregur úr einelti í skólunum. Þeim fækkar sem þurfa á meðferð að halda vegna þunglyndis, kvíða, lélegrar sjálfsmyndar og sjálfsvígsáforma, sagði Dan Olweus á alþjóðaráðstefnu um einelti sem var haldin í Noregi í fyrri viku. Einelti hefur dregist saman um þriðjung meðal 21 þúsund nemenda í þeim 360 norsku skólum sem…