Fréttir

Hvað eiga þessir staðir sameiginlegt? Jú, við getum ekki nema að takmörkuðu leyti valið okkur félaga og það sama á við þegar við reynum að komast burt, segir Björn Eriksson félagsfræðiprófessor. Í frímínútum mynda nemendur hópa þar sem sumir eru gjaldgengir og reynt er að losa sig við aðra. Ef þetta á sér stað í íþróttafélaginu eða á leikvellinum þá getur sá sem verður undir leitað í aðra hópa þar sem meiri líkur er á að maður verði tekinn með í hópinn. En við komumst ekki úr skólanum. Þar erum við föst.
Hvers vegna lýkur öllum slagsmálum með þvi að sá sem verður undir verður að flýja af hólmi, en einelti virðist aldrei ætla að ljúka? Hvers vegna?
“Hvar á eineltið sér stað? Jú, í skólanum. á vinnustöðum, í fangelskum og í hernum,” segir Björn Eriksson félagsfræðiprófessor – og heldur áfram: “Hvað eiga þessir staðir sameiginlegt? Jú, við getum ekki nema að takmörkuðu leyti valið okkur félaga og það sama á við þegar við reynum að komast burt, segir Björn Eriksson félagsfræðiprófessor. Í frímínútum mynda nemendur hópa þar sem sumir eru gjaldgengir og reynt er að losa sig við aðra. Ef þetta á sér stað í íþróttafélaginu eða á leikvellinum þá getur sá sem verður undir leitað í aðra hópa þar sem meiri líkur er á að maður verði tekinn með í hópinn. En við komumst ekki úr skólanum. Þar erum við föst.”

Björn segir hér komna skýringuna á því hvers vegna eineltinu lýkur ekki. Tvö svið SKÓLINN OG HÓPURINN ná ekki saman. Hópurinn reynir að ýta þeim út sem ekki falla í kramið en losna ekki við hann, þar sem skólinn sem félagskerfi heldur honum/henni fastri.

Úr tímariti sænskra skólalækna