Skólinn eins og fangelsi?

Hvað eiga þessir staðir sameiginlegt? Jú, við getum ekki nema að takmörkuðu leyti valið okkur félaga og það sama á við þegar við reynum að komast burt, segir Björn Eriksson félagsfræðiprófessor. Í frímínútum mynda nemendur hópa þar sem sumir eru gjaldgengir og reynt er að losa sig við aðra. Ef þetta á sér stað í…