Olweusarverkefnið er viðtækasta forvarnarverkefni á Íslandi – og fleiri skólar bætast við í haust
Rannsóknir benda eindregið til þess að skipuleg vinna gegn einelti hafi gríðarleg áhrif á líðan barna og unglinga og minnki markvisst líkur á að þau leiðist á glapstigu. Sá eða sú sem er að leggja í einelti og kemst upp með þann verknað er í hættu að lenda á afbrotabraut. Ekkert eitt atriði í áhættuhegðun…