Umsjónarkennararnir gera miklu meira til að koma í veg fyrir einelti
Þeim fjölgar um 50% milli áranna 2005 og 2006 í 8.-10. bekk sem segja að umsjónarkennarar geri mikið til að koma í veg fyrir einelti. Í mars 2006 segir næstum þriðji hver nemandi í 4.-7. bekk að kennari geri mikið og hefur þeim fjölgað um fjórðung frá 2005. Að sama skapi fækkar þeim um 15%…