Nýtt verkefni í Olweusaráætlunni gegn einelti við upphaf næsta skólaárs

Mikill áhugi er meðal grunnskóla og sveitarfélaga að taka þátt í verkefninu og er gert ráð fyrir að allt að 35 grunnskólar geti hafið vinnu samkvæmt Olweusaráætluninni haustið 2006 til tveggja skólaára. 18. maí 2006 var undirritaður verksamningur milli samstarfsaðila sem tryggir sameiginlegan rekstur eineltisáætlunarinnar til loka árs 2008. Það er þessi tímamótasamningur sem gerir…

… og önnur tímamót. Útskrift 13 verkefnisstjóra

13 verkefnisstjóri sem hafa með höndum faglega stjórnun í grunnskólum um allt land hafa lokið námi í Olweusarfræðunum og útskrifuðust með pompi og prakt í húsakynnum Kennaraháskóla Íslands. Alls hafa 31 verkefnisstjórar útskrifast í Olweusarverkefninu frá upphafi, 2002. Ákveðið hefur verið að hrinda af stað nýju verkefni í Olweusaráætlunni gegn einelti við upphaf næsta skólaárs.…