Viðhorfskönnun um einelti og líðan á leikskólum í Reykjavík: Mánudagar langerfiðastir

Mánudagar eru mest áberandi ef meta á líðan og hegðun barna á leikskólum. Þetta er niðurstaða viðamikillar könnunar á einelti og líðan í leikskólum í Reykjavík. Könnuð voru viðhorf leikskólakennara og meðal þeirra sem gegna sambærilegum stöðum – og greint er frá í lokaritgerð þriggja nemenda á leikskólabraut Kennaraháskóla Íslands. Lokaritgerð Gróu Margrétar Finnsdóttur, Lovísu…

Viðhorfskönnun um einelti og líðan á leikskólum í Reykjavík: Mánudagar langerfiðastir

Mánudagar eru mest áberandi ef meta á líðan og hegðun barna á leikskólum. Þetta er niðurstaða viðamikillar könnunar á einelti og líðan í leikskólum í Reykjavík. Könnuð voru viðhorf leikskólakennara og meðal þeirra sem gegna sambærilegum stöðum – og greint er frá í lokaritgerð þriggja nemenda á leikskólabraut Kennaraháskóla Íslands. Lokaritgerð Gróu Margrétar Finnsdóttur, Lovísu…