FréttirVerkefnisstjórar maí 2006
Verkefnisstjórar maí 2006

Myndin sýnir hóp verkefnisstjóra (og kennara) í Olweusarverkefninu sem útskrifuðust í maí sl.

Myndin sýnir hóp verkefnisstjóra (og kennara) í Olweusarverkefninu sem útskrifuðust í maí sl. eftir að hafa sótt menntun frá hausti 2004. Í haust hefst næsta lota og eru skólar hvattir til að tilkynna þátttöku til framkvæmdastjóra verkefnisins. Auk nýrra skóla geta skólar sem þegar eru með í verkefninu einnig tilnefnt kandídata. Töluverð hreyfing er á starfsfólki í gömlu skólunum og hafa þegar margir skólastjórar látið í sér heyra. Skólar sem hyggjast hefja innleiðingu Olweusarverkefnisins næsta haust þurfa að skrifa framkvæmdastjóra á thorlakur@khi.is