“Brjálæðisleg afstaða”

Brjálæðisleg aðferð” kallar Dan Olweus aðferðina að leita lausna í eineltismálum eins og um ágreining væri að ræða. Umræðan brýst fram í Danmörku þessa dagana eftir að Danska kennslumiðstöðin (Dansk Center for Undervisningsmiljö) kom með “Eineltishringinn” á markað. Með honum á að vera hægt að greina eineltið og leggja mælikvarða á það á einfaldan hátt.…

Kennaranemar illa undirbúnir …

Lärarstudenter dåligt rustade för arbete mot mobbning Från: Eva Gustavfsson Tre av fyra lärarstuderande tycker inte att utbildningen förbereder dem tillräckligt för att jobba med mobbning. Kopplingen mellan teori och praktik är inte alltid så synlig på lärarutbildningen. Det gäller att skaffa sig ett sätt att hantera konflikter när de kommer ut och de verktygen…

9300 nemendur hófu þátttöku í eineltisáætluninni gegn einelti nú á haustdögum. Flestir eru nemendur úr Reykjavíkurkjördæmunum eða 4800 í 10 grunnskólum, þá úr Suðurkjördæmi 1840 í 7 skólum, úr “Kraganum” 1460 í tveimur skólum, í Norðausturkjördæmi 680 í 7 skólum (þar af tveir skólar sem byrjuðu 2003), og í Norðvesturkjördæmi 710 úr 6 skólum. 2…

Skólinn – (leik)svið fyrir einelti

Skólinn sem leiksvið þar sem einelti er í aðalhlutverki. Rannsóknir á einlti hafa fyrst og fremst verið undir hatti sálfræðinnar og uppeldisfræðinnar. Þar er einstaklingsviðmiðið alls ráðandi. En hvað með ? sviðið þar sem eineltið á sér stað og það félagslega umhverfi sem einstaklingarnir leika með öðrum. Það er kominn tími til að við skoðum…

Einelti rætt á norrænu vinnuverndarráðstefnunni

Einelti er meðal þess sem er til umfjöllunar á norrænu vinnuverndarráðstefnunni sem hefst í dag klukkan 9 á Nordica hótelinu í Reykjavík. Framkvæmdastjóri Olweusarverkefnisins á Íslandi er meðal fyrirlesara og mun Þorlákur fjalla um Olweusaráætlunina á Íslandi í ljósi reynslu. Í fyrirlestrinum leggur hann út af því því að nauðsynlegt sé að efna til sérstakrar…

14 nýjir verkefnastjórar

Annar hluti námskeiðs verkefnisstjóra tókst með prýði. Það var helst að veðrið setti strik í reikninginn, þar sem sólin hitaði. Var hluta námsefnis af þeim sökum slegið á frest fram í október – enda farið yfir mjög mikið efni námskeiðsdagana. Þessa dagana eru verkefnisstjórar að undirbúa með sínum skólastjórum vetrarstarfið. Fyrst er að ganga frá…

Í dag hefst önnur lota námskeiða sem boðið er upp á fyrir verðandi verkefnisstjóra í Olweusaráætluninni gegn einelti og andfélagslegri hegðun. Um 40 skólar vítt og breitt um landið hefja vinnu í Olweusaráætluninni á haust og eru verkefnisstjórarnir faglegir leiðbeinendur skólanna. 16 verkefnisstjórar setjast á skólabekk í dag og nema fræðin fram að helgi. Þá…

Svar Menntamálaráðherra við fyrirspurn á Alþingi

130. löggjafarþing 2003–2004. Þskj. 735  —  439. mál. Svar menntamálaráðherra við fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar um Olweus-átak gegn einelti í grunnskólum.     1.      Hvaða grunnskólar taka þátt í Olweus-átakinu gegn einelti og hversu margir nemendur, starfsmenn og foreldrar taka þátt í því? Í desember 2000 skipaði samráðsnefnd grunnskóla að beiðni menntamálaráðherra starfshóp um aðgerðir gegn einelti. Í samráðsnefnd grunnskóla…

Skólinn eins og fangelsi?

Hvað eiga þessir staðir sameiginlegt? Jú, við getum ekki nema að takmörkuðu leyti valið okkur félaga og það sama á við þegar við reynum að komast burt, segir Björn Eriksson félagsfræðiprófessor. Í frímínútum mynda nemendur hópa þar sem sumir eru gjaldgengir og reynt er að losa sig við aðra. Ef þetta á sér stað í…