„Við höfum gengið til góðs“
Opið málþing í Neskirkju og Hagaskóla 22. nóvember kl. 9-16 Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 18. nóvember. Olweusaráætlunin fagnar áratug á Íslandi. Við viljum líta yfir farinn veg og miðla af reynslu. Málþingið er opið öllum sem áhuga hafa á velferð. Verið öll velkomin. Við opnum klukkan 8.20 með kaffi og spjalli. Meðal erinda í sal…