Menningar- og Menntamálaráðuneytið

Mennta– og Menningamálaráðuneyti

Olweusarverkefnið er unnið í samstarfi menntamálaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands og Heimilis og skóla. Að auki er Kennaraháskóli Íslands stuðningsaðili. Markmiðið er að styrkja og fræða skólasamfélagið eftir Olweusarkerfinu til að geta betur komið í veg fyrir og tekist á við einelti. Verkefnið felst fyrst og fremst í að aðstoða skóla við að byggja…

Pokasjóður

Pokasjóður, sem áður hét Umhverfissjóður verslunarinnar úthlutar styrkjum til verkefna sem heyra undir almannaheill. Má þar nefna verkefni eins og umhverfismál, menningarmál, listir, íþróttir og mannúðarmál. Pokasjóður fær tekjur af sölu plastburðarpoka í verslunum. Pokasjóður skiptist í tvær deildir, þ.e. annars vegar sameignarsjóð og hins vegar séreignarsjóð. Í sameignarsjóð greiðir hver verslun sem tekur þátt…