Málþing um Olweusaráætlunina.

Staður: Neskirkja, Reykjavík 22. nóvember 2013 klukkan 9-16. Málþingið er opið öllu áhugafólki. Kæru skólastjórnendur Það er mér sönn ánægja að kalla til opins málþings um Olweusaráætlunina gegn einelti. Rúmur áratugur er að baki og frá mörgu að segja og fræðast um. Árangur okkar, viðhorfsbreytingar, vinnubrögð, samstarf, vinnuferli, glíman við lausnir, reynslusögur, … allt er…