Viðurkenning á degi gegn einelti

Viðurkenning á degi gegn einelti 2013

Í dag, 8. nóvember 2013, er árlegur baráttudagur gegn einelti. Í tilefni dagsins hefur verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti ákveðið að veita Þorláki Helgasyni framkvæmdastjóra Olweusarverkefnisins gegn einelti viðurkenningu  fyrir ötult starf í baráttunni gegn einelti í skólasamfélaginu. Viðurkenning fyrir starf gegn einelti var veitt í fyrsta skipti í fyrra þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu fékk hana fyrir…