Formlegur samningur milli heimilis og skóla hjálpar til við úrvinnslu eineltismála

Allir grunnskólar skulu hafa heildstæða stefnu fyrir skólann til að fyrirbyggja og bregðast við líkamlegu, andlegu og félagslegu ofbeldi og félagslegri einangrun. Skólar skulu setja sér aðgerðaáætlun gegn einelti með virkri viðbragðsáætlun til að takast á við eineltismál í skólanum. Áætlunin skal ná til allrar starfsemi, alls starfsfólks skóla og til allra nemenda og styrkja…

Heildstæð stefna með skýrum markmiðum um réttindi og skyldur í vinnslu eineltismála

Hún markar tímamót nýja reglugerðin um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum. Allir skólar skulu setja sér heildstæða stefnu til að fyrirbyggja og bregðast við líkamlegu, andlegu og félagslegu ofbeldi og félagslegri einangrun. Skólar skulu setja aðgerðaáætlun gegn einelti með virkri viðbragðsáætlun til að takast á við eineltismál í skólanum. Áætlunin skal ná til…

olweusardagur_seydisfjordur

Olweusardagur á Seyðisfirði: Afleggjarar í boði af hamingjutré

Skólar sem fylgja Olweusaráætluninni gegn einelti brjóta gjarnan upp hefðbundinn skóladag og efna til sameiginlegrar hátíðar með bæjarbúum. Á Seyðisfirði var stofnunum og fyrirtækjum í bænum færðir táknrænir afleggjarar af hamingjutré sem börnin bjuggu til í skólanum. Var bæjarbúum boðið að fylgjast með. Þema dagsins var einelti og baráttan gegn því. Settar voru upp mismunandi…

Ýma tröllastelpa – reyndar alíslenskt efni.

Ýma tröllastelpa handa öllum börnum í 1. bekk grunnskóla. Ráðleggingar til foreldra fylgja með Svona byrjar sagan Halló krakkar! Ég heiti Ýma og ég er tröllastelpa. Vitið þið af hverju ég heiti Ýma? Ég var nefnd eftir frænda mínum, jötninum Ými, sem sumir segja að hafi skapað alheiminn. Einu sinni, fyrir 00 árum þegar engir…

Eineltisáætlunin í Breiðagerðisskóla

Olweusarverkefnið gegn einelti er samstarfsverkefni menntamálaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands og Heimilis og skóla. Verkefnið byggir á kenningum prófessors Dan Olweus, sem rannsakað hefur einelti s.l. 30 ár og er einna fremstur fræðimanna í heiminum á því sviði. Hér á landi nær verkefnið til 43 grunnskóla og skólaskrifstofa og u.þ.b. 13.000 grunnskólanemenda, sem er…