Eineltisáætlunin í Breiðagerðisskóla

Olweusarverkefnið gegn einelti er samstarfsverkefni menntamálaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands og Heimilis og skóla. Verkefnið byggir á kenningum prófessors Dan Olweus, sem rannsakað hefur einelti s.l. 30 ár og er einna fremstur fræðimanna í heiminum á því sviði. Hér á landi nær verkefnið til 43 grunnskóla og skólaskrifstofa og u.þ.b. 13.000 grunnskólanemenda, sem er…