olweusardagur_seydisfjordur

Olweusardagur á Seyðisfirði: Afleggjarar í boði af hamingjutré

Skólar sem fylgja Olweusaráætluninni gegn einelti brjóta gjarnan upp hefðbundinn skóladag og efna til sameiginlegrar hátíðar með bæjarbúum. Á Seyðisfirði var stofnunum og fyrirtækjum í bænum færðir táknrænir afleggjarar af hamingjutré sem börnin bjuggu til í skólanum. Var bæjarbúum boðið að fylgjast með. Þema dagsins var einelti og baráttan gegn því. Settar voru upp mismunandi…