Hvernig tekið er á einelti í Njarðvíkurskóla
Dan Olweus er talinn einn fremsti sérfræðingur í einelti. Við höfum nýtt okkur hans hugmyndir eins og margir fleiri skólar. Tilvísanir í bækur hans um efnið eru hér fyrir ofan. Stefnuyfirlýsing: Starfsfólk Njarðvíkurskóla lýsir því yfir að hvorki einelti né annað ofbeldi verður liðið í skólanum. Leitað verður allra ráða til að fyrirbyggja einelti og…