„Ef maður bara væri strákur?“
Á málþinginu 22. nóvember verður fjallað um stelpnaeinelti og erfið samskipti stúkna. Ingibjörg Auðunsdóttir sérfræðingur við Háskólann á Akureyri og Helga Halldórsdóttir meistarnemi glíma við spurninguna Hvað er hægt að gera? Það verðurf jallað um efnið í sal um morguninn og spennandi málstofa um efnið eftir hádegi. Samskiptaerfiðleikar og einelti meðal stelpna hefur sannarlega…