Hvers konar einelti?

“Gert er grín að mér, ég er uppnefnd(ur) eða mér strítt á óþægilegan og meiðandi hátt” skorar hæst þegar nemendur í 5. – 10. bekk í Olweusarskólum tjá sig um það í hverju þau lenda.  Næst mest kvarta þau undan illu umtali: “Aðrir nemendur hafa talað illa um mig eða logið upp á mig og…

Sláandi árangur af Olweusaráætluninni

Nýjustu rannsóknir varpa skýru ljósi á árangur í skólum sem eru þátttakendur í Olweusaráætluninni gegn einelti; einelti dregst saman og þeim fækkar til muna sem leggja aðra í einelti. “Olweusaráætlunin er ekki “áætlun” í þrengri merkingu,  heldur samsafn efnisþátta úr rannsóknum. Saman mynda þeir heild sem skólar ættu að nýta sér til að skapa nemendur…

Námskeið fyrir verðandi verkefnastjóra.

Stefnt er að því að námskeið fyrir verkefnastjóra í Olweusaráætluninni fari af stað með nýju skólaári 2018-2019. Hér með kallað eftir umsóknum. Þátttakendur geta verið starfandi í skólum sem fylgja Olweusaráætluninni eða í grunnskólum (og framhaldsskólum) sem óska eftir að verða nýir þátttakendur í Olweusaráætluninni. Námið byggir mjög á reynslu þátttakenda – er í hæsta…

Bætist í öflugan hóp verkefnastjóra!

Verkefnastjórar í Olweusaraáætluninni gegna mikilvægu hlutverki. Þau eru faglegir leiðbeinendur, vökul augu sem fylgjast með því að rétt og skynsamlega sé unnið. Verkefnastjórar ljúka tveggja ára staðbundnu námi og öðlast þannig viðurkenningu. Á þessu starfsári hafa 11 lokið tilætluðum árangri og hafa útskrifast. Þau eru úr eftirtöldum grunnskólum: Margrét Lilja Pálsdóttir Öldutúnsskóla Eiríkur Steinarsson, Grunnskóla…

Allir mikilvægustu þættirnir eru í Olweusaráætluninni!

Eineltisáætlanir þurfa að ná inn í alla anga skólasamfélagsins. Til skólans, heimila og grenndarsamfélagsins. Hér er vitnað í úttekt á eineltisáætlunum. Eigi þær að bera árangur þurfa mikilvægir þættir að vera til staðar:   The most important program elements that were associated with a decrease in bullying were parent training/meetings, improved playground supervision, disciplinary methods,…

Hún leggur son sinn Ármann í einelti

  Að leggja í einelti er ekki eitthvað sem fundið var upp á þegar vísindamenn fóru á kreik. Elsta heimild sem ritmálsskrá orðabókar Háskóla Íslands dregur fram er frá 1707. Þar segir: Hún leggur son sinn Ármann í einelti. Nær í tíma er bréf frá bónda að norðan sem hvetur bændur og m.a. … láta ekki…

Hættu þessu, ég vil þetta ekki!

Eineltiskönnunin hefur verið lögð fyrir nemendur í 4.-10. bekk í 45 grunnskólum sem fylgja Olweusaráætluninni. Könnunin er fastur liður í starfsáætlun allra skólanna. Niðurstöður eru greindar og kynntar rækilega í skólasamfélaginu. Eftirlitskerfið (gæsla o.fl.) er til dæmis tekið í gegn í ljósi niðurstaðna. Mikilvæg samtöl skóla og heimila og kynningar og greining með nemendum eru…

Allir töldu sig eiga eitthvað í honum

Guðmundur Sighvatsson, skólastjóri Austurbæjarskóla var einn af frumkvöðlum og styrkum stoðum í Olweusaráætluninni. Hann skynjaði vegferð okkar með Olweusi frá upphafi og alla tíð. Við minnumst hans með þökk. Kristín Magnúsdóttir, kennari við Austurbæjarskóla og verkefnisstjóri í skólanum í Olweusaráætluninni ritaði fallega grein í minningu Guðmundar sem birtist í Morgunblaðinu og sem hér er endurbirt:…